top of page
UM OKKUR
NÚTRÍ er veitingastaður sem fær hjartað til að slá HRAÐAR & fer með bragðlaukana á staði sem þeir hafa EKKI komið á áður. Við bjóðum upp á hollan mat úr HÁGÆÐA hráefnum & gerum allan mat FRÁ GRUNNI. Grunnarnir í skálunum okkar eru úr alvöru Açaí & Pitaya purreé & toppum við þær með bragðgóðum & einstökum samsetningum. Smoothie drykkirnir okkar eru STÚTFULLIR af ofurhráefnum fyrir líkama & sál.
Við erum einnig með einstök HEILSUSKOT sem gefa góða orku!

HVAÐ ER Í BOÐI?
SKÁLAR
Grunnarnir í skálunum okkar eru úr alvöru Açaí & Pitaya purreé & toppum við þær með bragðgóðum & einstökum samsetningum!

AÐRAR
SKÁLAR
CHIA grautur & GRÍSK jógúrt skálarnar hafa komið ferskar inn á mat- seðilinn hjá okkur.
%20(6).png)
SMOOTHIES
Smoothie drykkirnir okkar eru stútfullir af ofurhráefnum fyrir líkama & sál. Þeir eru fjölbreyttir & frískandi & fara með bragðlaukana í ferðalag.

VÍTAMÍN & BÆTIEFNI
Við á NÚTRÍ seljum heimsins bestu vítamín & bætiefni frá Cymbiotika.

HVENÆR ER OPIÐ Á NÚTRÍ?
NÚTRÍ HÁALEITISBRAUT 58-60
Virkir dagar: 8:00 - 16:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 11:00 - 16:00
NÚTRÍ GENGIÐ
Við á NÚTRÍ elskum íþróttafólk, þjálfara & fólk sem vill gerir heiminn að betri stað.
Þess vegna erum við með þetta flotta fólk í NÚTRÍ GENGINU okkar!
bottom of page