top of page
Um okkur
Nútrí Health Bar er fjölskyldustaður í hjarta Háaleitisbrautar sem vill stjórna leiknum í hollum mat á Íslandi. Staðurinn opnaði árið 2020 & hefur verið stígvaxandi síðan þá & er nú einnig á Bústaðavegi & í Hagasmára, hjá Smáralind.
Helstu & mikilvægustu markmið Nútrí eru að bjóða upp á hollan & ferkan mat sem gerður er af ástríðu & framreiddur með persónulegri þjónustu. Okkur þykir vænt um viðskiptavini okkar & allur matur Nútrí er gerður daglega frá grunni. Með því að gera allt frá grunni vitum við hvaðan maturinn kemur & hversu mikil ofurnæring er í matnum sem við höfum að bjóða.
Ef þú vilt vita meira, vilt koma að vinna hjá okkur eða hvað sem er, ekki hika við að hafa samband
Heilsu- & ástarkveðjur, Nútrí Teymið
bottom of page